Catalogue
Newsletter
L'Islande à la présidence du Comité des Ministres
Publié le :
30/01/2023 11:47:58
Catégories :
Default
La Direction de la Communication du Conseil de l'Europe vous invite à découvrir une sélection de publications à commander (http://book.coe.int) et de matériel d'information téléchargeable gratuitement (http://edoc.coe.int) en langue islandaise
Bæklingur þessi gefur snögga yfirsýn yfir hlutverk og starfsemi Evrópuráðsins. |
|
Evrópuráðið, verndari mannréttinda Þessi bæklingur kynnir Evrópuráðið, verndara mannréttinda. Það útskýrir starfsemi hinna ýmsu stofnana þess og virkni þess í alþjóðlegu samstarfi. |
|
Svipuð nöfn – sérðu muninn? |
|
UNGMENNAÁÆTLUN 2030 - Athygli ungs fólks vakin á gildum Evrópuráðs Stefna ungmennasviðs 2030 aðstoðar aðildarríkin við að þróa æskulýðsstefnur sem uppfylla staðla stofnunarinnar okkar. |
|
HLUTASAMNINGUR UM HREYFANLEIKA UNGMENNA MEÐ HJÁLP UNGMENNASKÍRTEINIS Átak til að bæta líf ungs fólks. |
|
Sjálfsmatstæki fyrir æskulýðsstefnu Hagnýtt tæki fyrir aðildarríki og aðra hagsmunaaðila til að varpa ljósi á og skiptast á góðum starfsvenjum, auk þess að mæla framfarir með tímanum. |
|
Evrópuráðs- samningur um aðgerðir gegn mansali - Réttindi þolenda |
|
Evrópuráðssamningur um aðgerðir gegn mansali - Eftirlitskerfi |