

Afnám dauðarefsinga, viðhald tjáningarfrelsis, verndun réttinda barna, stuðningur við kynjajafnrétti, barátta gegn hryðjuverkum, ábyrgð á reglufylgni með gæðastöðlum á lyfjum og í heilsugæslu… Þessi mál snerta okkur öll, en veistu hvaða hlutverki Evrópuráðið gegnir á þessum sviðum?
Með því að útbúa, innleiða og fylgjast með rúmlega 220 samningum hefur Evrópuráðið – frá stofnun þess árið 1949 – lagt sig fram um að viðhalda grundvallargildum heimsálfunnar: mannréttindum, lýðræði og réttarríki.
Þekktastur allra samninga er Mannréttindasáttmáli Evrópu og er reglulega greint frá dómsúrskurðum Mannréttindadómstóls Evrópu í fjölmiðlum.
Bæklingur þessi gefur snögga yfirsýn yfir hlutverk og starfsemi Evrópuráðsins.
46 aðildarríki. 700 milljón Evrópubúar.
Afnám dauðarefsinga, viðhald tjáningarfrelsis, verndun réttinda barna, stuðningur við kynjajafnrétti, barátta gegn hryðjuverkum, ábyrgð á reglufylgni með gæðastöðlum á lyfjum og í heilsugæslu… Þessi mál snerta okkur öll, en veistu hvaða hlutverki Evrópuráðið gegnir á þessum sviðum?
Með því að útbúa, innleiða og fylgjast með rúmlega 220 samningum hefur Evrópuráðið – frá stofnun þess árið 1949 – lagt sig fram um að viðhalda grundvallargildum heimsálfunnar: mannréttindum, lýðræði og réttarríki.
Þekktastur allra samninga er Mannréttindasáttmáli Evrópu og er reglulega greint frá dómsúrskurðum Mannréttindadómstóls Evrópu í fjölmiðlum.
Bæklingur þessi gefur snögga yfirsýn yfir hlutverk og starfsemi Evrópuráðsins.
46 aðildarríki. 700 milljón Evrópubúar.